Back to All Events

Þróunarhópur með Jóni Lúðvíks. Þín þróun þitt öryggi. 7 af 8

  • Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja 13 Víkurbraut Keflavík, Reykjanesbær, 230 Iceland (map)

Þróunarhópur með Jón Lúðvíks. Þín þróun þitt öryggi.

Ef þig langar að kafa dýpra inni andansheim og veist ekki hvað þú getur gert til að bæta við þekkinguna þína þá er þetta góður þróunarhópur fyrir þig.

Jafnvel upplifir þú þig vera fasta í sama hjölfarinu og langar að gera öðruvísi en vantar smá leiðsögn þá er þessi þróunarhópur fyrir þig.

Allir sem hafa áhuga á að dýpka skilning á

orkunni/andanum eiga heima i þessum þróunarhóp

sama hvað þú hefur gert eða ekki gert.

Jón Lúðvíks hefur mikla reynslu af þvi að leiðbeina fölki og hjálpa einstaklingum að finna sina hillu varðandi andleg mál

Jön Lúðvíks er virkilega hvetjandi og jákvæða viðhorf hans til orkunnar hefur hjälpað mörgum að brjótast út úr skelinni

Skráning á heimasíðu https://www.srfsn.is/namskei

Verð 35.000,- fyrir 8 skipti.

Lifi ljósið

Kveðja Jón Lúðvíks

Previous
Previous
20 February

Jóga/djúpslökun 4 vikna námskeið með Dagbjörtu 3 af 4

Next
Next
24 February

Bowen heilun Kata