Back to All Events

Jóga/djúpslökun 4 vikna námskeið með Dagbjörtu 4 af 4

  • Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja 13 Víkurbraut Keflavík, Reykjanesbær, 230 Iceland (map)

Hver tími byrjar á öndunaræfingum sem Dagbjört leigðir áfram í jógaflæði. Tíminn endar á djúpslökun þar sem við endurforritun hugann með sjálfsdáleiðslu.

Hentar bæði byrjendum sem lengra komnum.

Á þessu námskeiði vinnur Dagbjört saman með jóga, dáleiðslu og heilun. Í jóga erum við að losa um streitu, liðka og styrkja líkamann. Í heilun vinnum við með orkuflæði líkamans, tengjast heilunarorkunni til að losa um neikvæðar tilfinningar sem setjast í líkama okkar, aukum næmi og skynjun . Í dáleiðslu skoðum við hvernig við hugsum um okkur sjálf, hvað erum við að skapa með hugsunum okkar, við horfumst í augu við neikvæðar tilfinningar og ákveðum hvað við viljum skapa.

Öll viljum við skapa gleði, jafnvægi og sátt í lífinu.

4 vikna námskeið kr. 10.000,-

stakur tími kr. 3.000,-

Skráning á heimasíðu félagsins. https://www.srfsn.is/namskei

Eða í síma 768-3348

Dagbjört hefur sótt fjölda námskeiða í andlegum málum, farið til Arthur Findlay Spiritualist college í transmiðlun, kennt Reiki í 10 ár sjálfsdáleiðslu frá 2016, verið með transþróun, auk þess að bjóða upp á einkatíma hjá félaginu á miðvikudögum í heilun, meðferðardáleiðslu og svæðanuddi.

Previous
Previous
25 February

Bowen heilun Kata

Next
Next
1 March

Þjálfun miðilshæfileikans Helgarnámskeið Ásthildur